top of page
Reiknivelar_Header (1).png
Að ganga á sparnað
Reiknivél
Hvað get ég tekið út á mánuði?

 

Sláðu inn heildarfjárhæðina sem þú ætlar að klára yfir tiltekið tímabil og ávöxtun sparnaðarins. Reiknivélin sýnir þér hve mikið þú getur gengið á í mánuði hverjum.

Reiknivélin uppfærist í rauntíma.

Ábendingar

  • Áætlaðu ávöxtun að frádreginni verðbólgu til að sjá hvernig sparnaðurinn vex að raunvirði

  • Athugaðu að reiknivélin gerir ekki ráð fyrir fjármagnstekjuskatti, enda misjafnt hvernig hann er greiddur

Aðrar reiknivélar

Fyrirvari

Reiknivélinni er ætlað að gefa vísbendingu um hvernig þú getur gengið á uppsafnaðan sparnað þinn. Hafðu í huga að ávöxtun getur breyst og að verðbólga hefur áhrif á verðgildi sparnaðar.

Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Ekki er borin ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga á síðunni. Upplýsingarnar byggja á heimildum sem eru taldar áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast nákvæmni né réttmæti þeirra. Villur geta leynst í reiknivélinni og áskilinn er réttur til leiðréttinga.

bottom of page