Fyndnari hliðar fjármála
Bókin Peningar, eftir Björn Berg, kom út fyrir jólin 2021.
Björn hefur haldið fjölda erinda upp úr bókinni, í menningarstofnunum, skólum, íþróttafélögum, fyrirtækjum, stofnunum, skemmtistöðum og víðar, þar sem hann segir léttar og skemmtilegar sögur um furðulegar hliðar fjármála.
Erindið hentar öllum aldurshópum og engin þörf er fyrir áhuga eða þekkingu á fjármálum. Efnið er létt og fyndið og því frekar í ætt við uppistand en hefðbundinn fyrirlestur.
Lengd
1 klst
Hentar
Öllum
Dæmi um efnistök
Kostnaðarsöm mistök og klúður
Áhugaverð málaferli
Fjármál í fótbolta, tónlist og tölvuleikjum
Skrítnir peningaseðlar
Misheppaðar markaðsherferðir
Einkennilegur uppruni fjármuna
Verðmæti leikfanga og leikmuna
Bókaðu erindi fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar
Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára
Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð
Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka
Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni
Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna
Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.
Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok
Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.
Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi
Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna