top of page
Event_hlutabref_1_1 (1920 x 720 px).png

Vertu með grunnatriðin á hreinu áður en þú byrjar að fjárfesta

Fyrstu skrefin inn á þennan áhugaverða markað geta verið snúin

Því borgar sig að hafa undirbúið sig vel. Á námskeiðinu verður sérstök áhersla lögð á fyrstu skref fjárfesta inn á markaðinn, helstu þumalputtareglur og hvað beri að varast.

Engrar grunnþekkingar er krafist og verður með einföldum og skýrum hætti rætt um helstu einkenni hlutabréfamarkaða og fjárfestingar einstaklinga.

Lengd

1-2 klst

Hentar

Öllum

Miklar sveiflur en meiri
væntingar um ávöxtun

Dæmi um efnistök

Hvernig eiga viðskipti sér stað?

Hvernig er verð ákvarðað?

Hvað hefur áhrif á verðþróun?

Hvaða hættur ber að varast?

Stök bréf og sjóðir

Íslenskar og erlendar fjárfestingar

Hvernig fylgist ég með?

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

Event_liferyrismal_ollum_aldri_ (3).png

Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára

 

Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð  

Event_starfslok_1_1.png

Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka

Event_personuleg_1_1.png

Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni

Copy of Event_starfslok_1_1.png

Heils dags vinnustofa um hinar ýmsu hliðar persónulegra fjármála

Event_sparnadur_1_1.png

Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna

Event_hlutabref_1_1.png

Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.

Event_ibudalan_1_1.png

Hvernig er lánamarkaðurinn í dag og hvaða lán henta okkur best?

Event_fyrstaibud_1_1.png

Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð

event_efnahagsmal_1_1.png

Einföld og skýr samantekt á stöðu og horfum í efnahagsmálum á Íslandi

Event_sambud_1_1 (2).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift

Event_eiginrekstur_1_1 (1).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok

Event_fjarmal_islandi_1_1.png

Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.

Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi

Event_data_1_1.png

Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna 

Event_peningar_1_1 (1).png

Fyndnar og skemmtilegar sögur sem með einhverjum hætti tengjast peningum

Efnið er unnið upp úr bókinni Peningar

Event_sersnidid_1_1.png

Sérútbúin erindi, námskeið, greinar og fundastjórn

bottom of page