Skemmtilegt námskeið á mannamáli
Slæmir siðir og freistingar dynja á börnunum okkar úr öllum áttum.
Því er mikilvægt að grípa snemma inn í og temja þeim heilbrigt viðhorf til fjármuna sinna og annarra.
Björn hefur áralanga reynslu af fjármálafræðslu á öllum skólastigum. Hann útskýrir einföld lögmál um peninga með einföldum, skemmtilegum og lifandi hætti.
Á námskeiðinu fer hann yfir það sem mikilvægast er að börn tileinki sér og hvernig þau geta, með aðstoð foreldra sinna, sett sér spennandi fjárhagsleg markmið.
Lengd
2 klst
Hentar
13-18 ára og foreldrum þeirra
Fjármálalæsi er forskot
Dæmi um efnistök
Hollar reglur um notkun peninga
Sparað til skemmri og lengri tíma
Tekjuöflun og fjárhagsáætlun
Áhætta og öryggi
Greiðslukort og lántaka
Hættur og algeng mistök
Markmiðasetning
Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar
Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára
Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð
Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka
Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni
Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna
Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.
Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok
Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.
Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi
Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna