Vandaðu stærstu fjárhagslegu ákvörðunina
Verðtryggt eða óverðtryggt? Fasta eða breytilega vexti?
Það borgar sig að vanda til verka þegar við ráðumst í okkar stærstu fjárhagslegu ákvarðanir.
Hjá mörgum getur íbúðalánið haft afgerandi áhrif á fjármál heimilisins en erfitt getur reynst að átta sig á hvað hentar best á hverjum tíma.
Á námskeiðinu verður rætt um allt það helsta sem tengist íbúðalánum almennt og aðstæðum í dag.
Lengd
2 klst
Hentar
Öllum
Lærðu að velja lánið sem
hentar þér hverju sinni
Dæmi um efnistök
Verðtryggt eða óverðtryggt?
Fastir eða breytilegir vextir?
Jafnar greiðslur eða afborganir?
Skattfjáls niðugreiðsla lána
Að greiða lán hraðar niður
Breyttar aðstæður
Endurfjármögnun
Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar
Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára
Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð
Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka
Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni
Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna
Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.
Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok
Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.
Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi
Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna