top of page

Lífeyrismál á mannamáli

Mikilvægar fjárhagslegar ákvarðanir krefjast undirbúnings og skilnings.

Gerum sem mest úr hverri krónu svo við getum hallað okkur aftur og notið lífeyrisaldursins.

Lífeyrismál

Skráðu þig á póstlista

Í fréttabréfi um lífeyrismál má finna greinar, ný tíðindi, boð á viðburði og ýmsan gagnlegan fróðleik.

Takk fyrir að skrá þig

vefnamskeid_lifeyrismalwhite 1x1.png

Nýtt vefnámskeið

Rúm 4.000 manns hafa setið námskeið Björns um lífeyrismál undanfarið ár.

 

Þetta vinsæla námskeið er nú loks einnig í boði í þægilegu vefkennslukerfi.

Námskeiðinu fylgir m.a.:

  • Yfir 3 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

  • Tékklisti vegna undirbúnings starfsloka

Greinar og fróðleikur um lífeyrismál

Viðtöl um lífeyrismál

Hvað hefðir þú viljað vita þá sem þú veist í dag?

Hvað myndir þú skrifa ef þú gætir sent þér bréf aftur til fortíðar?

Floral Card

Umsagnir um lífeyrisnámskeið Björns

Björn er sérstaklega góður fyrirlesari.

Farið vel yfir efnið sem leiddi til góðra umræðna sem skiluðu meiri skilningi. Heilmikill fróðleikur og mikið að melta. Kennarinn mjög góður og faglegur.

Kynntu þér þinn lífeyrissjóð

Bókaðu námskeið eða fyrirlestur um lífeyrismál á öllum aldri fyrir 55 ára og yngri.

Event_liferyrismal_ollum_aldri_ (1920 x 720 px).png

Reiknivélar vegna lífeyrismála

Gengid-a-sparnad.png

Hvað get ég tekið mikið út á mánuði?

 

Sláðu inn heildarfjárhæðina sem þú vilt taka út yfir tiltekið tímabil og ávöxtun sparnaðarins sömuleiðis og sjáðu hver mánaðarleg úttekt getur verið.

Gengid-a-sparnad (1).png

Gengur dæmið upp?

 

Reiknivélin er sérstaklega sniðin að þeim sem vilja skipuleggja tekjur sínar og útgjöld á lífeyrisaldri.

bottom of page