top of page
Fróðleikur



Ertu með 60+ reikning? Svona færðu hærri vexti
Það er óþarfi að sætta sig við allt of lága vexti




60+ reikningar bankanna eru ekki lengur bestir
Ertu örugglega að fá hæstu mögulegu vexti?




Heimilisfjármálin á stormasömu ári
Vonandi fer sem horfir en við búum á Íslandi og þótt oft sé varinn góður er hann óvíða betri en hér.


Öryggi er verðmætt
Ávöxtun fjármuna krefst þess að við afhendum þá öðrum og því megum við ekki gleyma.


Verðbólguvarnir á ferðalögum
Nokkur gagnleg ráð um hvernig draga má úr kostnaði við ferðalög.


Jólin verða dýrari en í fyrra
Ofan á reikninginn í desember mun bætast verðbólga, sú verðhækkun sem orðið hefur á hinum ýmsu vörum frá síðustu jólum.


Heimilisfjármál í verðbólgu og hækkandi vöxtum
Hvað getum við gert varðandi okkar persónulegu fjármál til þess að lágmarka þá áhættu sem ástandinu fylgir?


Hvernig langar þig að hafa það?
Ég veit ekki hvernig ég vil haga starfslokunum þegar þar að kemur en ég er þó handviss um eitt; ég vil vera í aðstöðu til að geta valið.


Hvað er Elon Musk að kaupa?
Hverjar eru fyrirætlanir Elon Musk varðandi Twitter og hvernig hyggst hann fjármagna kaupin?


Full mikið lesið í markaðinn?
Sem sparifjáreigendur og fjárfestar eigum við oft í fullu fangi með að passa upp á að tilfinningar ráði ekki þeim ákvörðunum sem við tökum.


5 ráð áður en þú byrjar að fjárfesta
Fjárfestingar í verðbréfum geta ávaxtað fé okkar vel, frætt okkur um eðli fjármálamarkaða og jafnvel verið skemmtilegar. Skemmtilegast er þó


10 ráð um peninga
Með því að setja sér nokkrar þumalputtareglur, tileinka sér ákveðin prinsipp og læra örfá atriði er hægt að auka stórlega líkurnar á því að


Hverju munar um 100.000 krónur?
Varasjóður getur reynst afar dýrmætur til lengri tíma litið.


Var áramótaheitið að byrja að spara?
Ef við ætlum sjálf, um hver mánaðamót, að velta fyrir okkur hvort og þá hversu mikið megi leggja fyrir er ekki ólíklegt að við finnum okkur


Er ástæða til að sleppa greiðsludreifingu þessi jólin?
Almennt eykst kortavelta okkar Íslendinga um í námunda við fjórðung í desember.


Hvers vegna er Apple svona verðmætt?
Stórmerkileg geta Tim Cook og félaga til að skila hagnaði er athyglisverð svo ekki sé meira sagt




Borgar sig að fá vexti á lífeyrisaldri?
Er betra fyrir fólk á eftirlaunaaldri að geyma sparifé sitt undir koddanum?
bottom of page