top of page

Björn
Berg
Fagleg fjármálafræðsla
Í 17 ár hef ég með góðum árangri bætt þekkingu fólks og færni í fjármálum.
Hér á vefnum mínum finnur þú fróðleik, námskeið, reiknivélar og fleira gagnlegt.
Ný vefnámskeið
Nú má nálgast tvö af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.
Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum
-
Yfir 3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum
Fimm gagnlegar reiknivélar eru nú aðgengilegar hér á vefnum.
Nýta má reiknivélarnar til aðstoðar við að byggja upp sparnað, greiða niður skuldir, ganga á eignir og skipuleggja heimilisreksturinn.
Hafðu samband
bottom of page